Testo Hægt Og Hljótt

Testo Hægt Og Hljótt

Kvöldið hefur flogið alltof fljótt Fyrir utan gluggann komin nótt Kertin er' að brenna upp Th Glösin orðin miklu meir'en tóm Augnalokin eru eins og blý En enginn þykist skilja neitt í því Að timinn pípuhatt sinn tók Er píanistinn sló sin lokahljóm Við hverfum hægt og hljótt, út í hlýja nóttina Hægt og hljótt, göngum við heim götuna Einu sinni, einu sinni enn Eftir standa stólar, bekkir, borð Brotin glös, sögð og ósögð orð Þögnin fær nú loks sinn frið Fuglar yrka nýjum degi ljóð Við hverfum hægt og hljótt, út í hlýja nóttina Hægt og hljótt, göngum við heim götuna Hægt og hljótt, göngum við heim götuna Hægt og hljótt, í gegnum hlýja nóttina Einu sinni, einu sinni enn

Guarda il video di Hægt Og Hljótt

Hægt Og Hljótt videoplay video
Testi Halla Margrét